Ég ferdadist lengi, hljóp í gegnum Amazon skóginn upp ad Bógota, hofudborg Kólumbíu. Hugguleg borg (Eda u.th.b. eins hugguleg og stórborg í S-ameríku getur verid..) med adeins of mikid af rónum... ég skemmti mér samt ágaetlega, maetti á tónlistarhátíd (Rock al Parque), sem var frábaert en thví midur ákvad einn ungur madur ad losa mig vid alla peningana mína med hníf...
Svo fór ég til Medellín, sem er skárri. Fyrrverandi hofudborg eiturlyfjaadalsins í Kólumbíu og seinasta stopp Pablo Escobars, en oryggi og almennur hugguleiki hefur skánad grídarlega sídan hann drapst. Í dag er thetta gaeda borg sem getur adeins batnad.
Núna er ég í Cartagena, fyrrverandi gull útflutningarstod spánverjanna, thessi borg hefur verid jofnud vid jordu a.m.k. tvisvar, af sjóraeningjum og skíthaelum (frokkum). Cartagena státar samt af einum best vidheldu "nýlendubaejum" í S-ameríku, og thad er virki hér.
-S
Saturday, July 4, 2009
Sunday, June 21, 2009
Tsk tsk tsk....
Já bornin gód, ég hljóp upp Macchu Picchu á léttum 50 mín, og var thví med theim fyrstu til ad bera dýrdina augum (Thann daginn...), thad er nokkud merkilegt thar sem ad thad fara um thad bil 2000 manns tharna upp á dag! Ég aetladi ásamt ferdafélogum mínum ad fara upp Waynapicchu, en leidsogumadurinn okkar upplýsti okkur ad thad vaeri fyrir stelpur (Whine-you-picchu), alltof létt (sem er frekar kaldhaedid, thar sem vid kolludum thad Mt. Death, vegna daudsfalla tharna uppi) fyrir krappa karla eins og okkur... Ok, thannig ad vid fórum upp Macchu Picchu (Hér tharf ad útskýra, Macchu Picchu er fjallid sem trónir yfir Macchu Picchu borginni, thad er u.th.b. 1.5 sinnum haerra en rústirnar sjálfar), thad tók á.
Thrátt fyrir stíft gonguprógramm thrjá daga í rod átti ég í erfidleikum med ad komast tharna upp, svitnadi eins og lodfíll á sólarstrond... en thad var svo sannarlega thess verdi. Thegar vid komum loksins uppá tindinn blasti vid mér eitt magnadasta útsýni sem ég hef á aevi minni séd. Macchu Picchu, eldfjoll, og ennthá haerri fjallagardar... loco...
Chilludum tharna uppi í klukkutíma og fórum svo nidur... alla thessa longu leid, úff..
Svo fór ég til Lima, 20 tíma rútuferd (og ég svaf eins og steinn 15 tíma af theirri ferd), frá Lima flaug ég til Iquitos, sem er staersta borg án vegatenginga í heimi (370.000 manns). Og ég fór... inní frumskóginn, adeins klaeddur lendaskýlu og med svedju (Plús bakpoka med fotum, sólarvorn, moskítofaelu, fot ef mér skyldi leidast lendaskýlan, regnkápu, smá mat, bók, ipod, og med gistingu í skála inní skóginum), synti med hofrungum, skodadi apa, var stunginn af vespu á staerd vid hrossaflugu, leitadi ad krókudýlum (Fann enga, their óttudust...), klifradi upp tré og máladi mig appelsínugulan.
Skemmtilegir fjórir dagar... en hversu gladur var ég ad komast í sturtu (Og hversu gladur verd ég ad komast í heita sturtu, og hversu gladur verd ég eftir thad ad komast heim í almennilega heita sturtu (Heima)...).
Long saga stutt, ég vann, Tarzan er ekkert og moskítóflugurnar naudgudu mér eins og nýja gaurnum í rússnesku fangelsi.
Adios, Rambodelaselva
Thrátt fyrir stíft gonguprógramm thrjá daga í rod átti ég í erfidleikum med ad komast tharna upp, svitnadi eins og lodfíll á sólarstrond... en thad var svo sannarlega thess verdi. Thegar vid komum loksins uppá tindinn blasti vid mér eitt magnadasta útsýni sem ég hef á aevi minni séd. Macchu Picchu, eldfjoll, og ennthá haerri fjallagardar... loco...
Chilludum tharna uppi í klukkutíma og fórum svo nidur... alla thessa longu leid, úff..
Svo fór ég til Lima, 20 tíma rútuferd (og ég svaf eins og steinn 15 tíma af theirri ferd), frá Lima flaug ég til Iquitos, sem er staersta borg án vegatenginga í heimi (370.000 manns). Og ég fór... inní frumskóginn, adeins klaeddur lendaskýlu og med svedju (Plús bakpoka med fotum, sólarvorn, moskítofaelu, fot ef mér skyldi leidast lendaskýlan, regnkápu, smá mat, bók, ipod, og med gistingu í skála inní skóginum), synti med hofrungum, skodadi apa, var stunginn af vespu á staerd vid hrossaflugu, leitadi ad krókudýlum (Fann enga, their óttudust...), klifradi upp tré og máladi mig appelsínugulan.
Skemmtilegir fjórir dagar... en hversu gladur var ég ad komast í sturtu (Og hversu gladur verd ég ad komast í heita sturtu, og hversu gladur verd ég eftir thad ad komast heim í almennilega heita sturtu (Heima)...).
Long saga stutt, ég vann, Tarzan er ekkert og moskítóflugurnar naudgudu mér eins og nýja gaurnum í rússnesku fangelsi.
Adios, Rambodelaselva
Sunday, June 14, 2009
Que riiiicccoo...
Ég er rétt hjá Macchu Picchu, klifradi upp fjall sem gefur nokkud gott utsýni yfir rústirnar í dag, gegnum frumskóg og yfir sleipa steina (song líka welcome to the jungle). Ég er á 3. degi á gongu til Macchu Picchu, í bae sem heitir Aguas Calientes, og mun halda upp fjallid kl. 4 í nótt. Seinustu tvaer naetur var ég med marga óheppilega naeturgesti, rúmpoddur sem ákvadu ad gaeda sér adeins á mér (Eda u.th.b. 500 sinnum) .
Vonandi verd ég laus vid ótharfa athygli í nótt. Annars mun ég halda upp Huana picchu (Eda eitthvad svoleidis.. ) sem er fjall sem trónir yfir Macchu, thad á víst ad vera frekar haettulegt (5 manns dóu thar á seinasta ári), og thess vegna hleypa their bara 400 manns thangad upp a dag.
Hversu gaman... annars hef ég komist ad tveimur hlutum undanfarna daga;
a) Mér er illa vid poddur
b) ég er ljúffengur
kv. Símon
Vonandi verd ég laus vid ótharfa athygli í nótt. Annars mun ég halda upp Huana picchu (Eda eitthvad svoleidis.. ) sem er fjall sem trónir yfir Macchu, thad á víst ad vera frekar haettulegt (5 manns dóu thar á seinasta ári), og thess vegna hleypa their bara 400 manns thangad upp a dag.
Hversu gaman... annars hef ég komist ad tveimur hlutum undanfarna daga;
a) Mér er illa vid poddur
b) ég er ljúffengur
kv. Símon
Monday, June 8, 2009
Aint no mountain high enough...
Fór til Nazca eins og áaetlad var ad skoda línur, thad var ekkert spes, skítaborg en med línurnar í lagi. Flaug yfir en var samt eiginlega of upptekinn vid thad ad gubba ekki til thess ad skoda línurnar almennilega, nádi thó nokkrum athafnaskotum úr loftinu. Eftir thad fór ég guds lifandi feginn til Aerequipa, sem er nokkud huggulegri borg med fátaekrahverfin vel fjarlaegd frá midborginni.
Thar fór ég í létta gongu nidur og upp Colca gilid, sem er um 3400 km yfir sjávarmáli thegar best laetur. Thad tók um 3 daga, og ég gisti tvaer naetur í huggulegum kofum, thá fyrri í fjallshlídinni en thá seinni í vin sem stadsett er í botni gilsins. Thad var stud, munnfylli af Coca laufum allan tímann, og ég fann upp nýjan kokteil, inca colca crazeh (uppskrift leyndó).
Ég fer svo med naetur rútunni til Cuzco, aetla ad skokka upp Machu Picchu...
Thar fór ég í létta gongu nidur og upp Colca gilid, sem er um 3400 km yfir sjávarmáli thegar best laetur. Thad tók um 3 daga, og ég gisti tvaer naetur í huggulegum kofum, thá fyrri í fjallshlídinni en thá seinni í vin sem stadsett er í botni gilsins. Thad var stud, munnfylli af Coca laufum allan tímann, og ég fann upp nýjan kokteil, inca colca crazeh (uppskrift leyndó).
Ég fer svo med naetur rútunni til Cuzco, aetla ad skokka upp Machu Picchu...
Sunday, May 31, 2009
Helv. domingo...
Eg er i Peru. Ica nanar tiltekid. Helt fra Cuenca i Ecuador til Vilecabamba, sem var eiginlega bara chill, thar verdur folk vist mun eldra heldur en annarsstadar, hugsanlega eitt meginstolt ibuanna. Their gefa ut sitt eigid vatn, og framan a floskunum er einhver virkilega gamall karl (Sem er annadhvort ad blikka eda med kramid auga, thad vard mikil umraeda um thad). Thad var gaman, eg tapadi m.a. 7 sinnum i rod i bordtennis, sjalfskipadur islandsmeistari.
Eftir thad for eg til Trujillo, skodadi rustir Mochi folksins sem var alltaf ad afhausa hvort annad. Helt svo gallvaskur til Lima, thar sem eg eyddi helginni vid godar undirtektir allra. Lima er furdulega hrein 12 milljona manna borg, betri en eg bjost vid.
Nuna er eg eins og eg segi i Ica, en thar er eina eydimerkurvinin i sudur ameriku, mjog huggulegur stadur umkringdur risastorum sand oldum, eg hitti einhvern sigaunagaur sem baud mig velkominn og reyndi ad selja mer "mucho effectivo ganja", og honum fannst thad virkilega merkilegt ad eg skuli vera fra islandi og ad eg spili a gitar.
Naesti afangastadur verdur NAZCA, thad eru linur thar.
Eftir thad for eg til Trujillo, skodadi rustir Mochi folksins sem var alltaf ad afhausa hvort annad. Helt svo gallvaskur til Lima, thar sem eg eyddi helginni vid godar undirtektir allra. Lima er furdulega hrein 12 milljona manna borg, betri en eg bjost vid.
Nuna er eg eins og eg segi i Ica, en thar er eina eydimerkurvinin i sudur ameriku, mjog huggulegur stadur umkringdur risastorum sand oldum, eg hitti einhvern sigaunagaur sem baud mig velkominn og reyndi ad selja mer "mucho effectivo ganja", og honum fannst thad virkilega merkilegt ad eg skuli vera fra islandi og ad eg spili a gitar.
Naesti afangastadur verdur NAZCA, thad eru linur thar.
Sunday, May 24, 2009
Like a rollin...
Aevintýri o.s.frv.... Eftir Montañita fór ég létta 3 km sudur til thess ad upplifa all fámennari strond med nokkrum skítugum frokkum og Che Guevara. Gistiadstadan var alveg hreint til fyrirmyndar, en thad var hus eitt náttúrunnar vid jadar strandarinnar, thar sem bjó roskinn madur sem lyktadi eins og G.S.A.F.*, en hann rukkadi ekki meira en heilan dollara fyrir nóttina, thannig ad ég brosti bara blídast. Reyndar var ekkert náttúrulegt vid thetta hús (Nema kannski ad thad var úr timbri?), en ég kalla thetta hús náttúrunnar vegna hinnar grídarlegu nánd vid verri hlid náttúrunnar sem madur upplifir tharna. Thad var haena sem hét Coby, hundur sem hét eitthvad, mús sem hét Jónas (ég rédi) og virkilega mikid af ýmisum poddum sem ég nennti ekki ad skíra. Íbúarnir tharna voru heldur ekki af verri gerdinni, ólétt kona frá Kólumbíu, fátatekur Argentínumadur og Hobert Plant (Hobo Robert Plant, án gríns, their voru mjog líkir), og their sáu fyrir sér med thví ad vefja armbond og búa til bongótrommur í fadmi náttúrunnar.
Ekki nóg med allt thetta, heldur sá gestgjafinn okkur fyrir naeturgestum, ég var alveg hreint vadandi í moskító flugum um nóttina (Allar kvenkyns nota bene), og greyid Che Guevara svaf ekki bofs. Ég vaknadi svo vid thad ad Coby oskradi eitthvad sem átti ad vera hanagal (Haena med sjálfsmyndarvandamál) á 5 mínútna fresti frá kl. 6, og kom sídan inn í herbergi til mín til thess ad vera viss um ad ég myndi ekki missa af deginum, takk Coby.
Naest hélt ég til Puerto Lopez til thess ad upplifa Galapagos fátaeka mannsins, Isla de la Plata, sem var víst awesome. Tók myndir og eitthvad. Eftir thad fór ég til Cuenca, thar sem ég er núna. Kom í gaerkvoldi og er nokkud viss um ad ég fari bara núna.
Takk takk, kvedja S.S.F.
*Gamall sviti, sót, armani remix og fiskur
Ekki nóg med allt thetta, heldur sá gestgjafinn okkur fyrir naeturgestum, ég var alveg hreint vadandi í moskító flugum um nóttina (Allar kvenkyns nota bene), og greyid Che Guevara svaf ekki bofs. Ég vaknadi svo vid thad ad Coby oskradi eitthvad sem átti ad vera hanagal (Haena med sjálfsmyndarvandamál) á 5 mínútna fresti frá kl. 6, og kom sídan inn í herbergi til mín til thess ad vera viss um ad ég myndi ekki missa af deginum, takk Coby.
Naest hélt ég til Puerto Lopez til thess ad upplifa Galapagos fátaeka mannsins, Isla de la Plata, sem var víst awesome. Tók myndir og eitthvad. Eftir thad fór ég til Cuenca, thar sem ég er núna. Kom í gaerkvoldi og er nokkud viss um ad ég fari bara núna.
Takk takk, kvedja S.S.F.
*Gamall sviti, sót, armani remix og fiskur
Tuesday, May 19, 2009
Montañita
Já, ég er lentur. Eftir létta 11 tíma í rútu er ég kominn til Montañita, sem er lítill strandbaer med gylltar strendur og allt thad dót. Ég gisti í háalofti á húsi vid strondina ásamt ýmsu mis skítugu fólki fyrir létta 3 dollara á dag.
Í fyrradag átti ég gódar stundir med tveimur enskum stelpum og einum manni frá Kanada, thar sem vid hjóludum góda 50 km. út fyrir klósettborgina Baños, og ég eldadi kvoldmat. Thad var sárt ad kvedja, en ég hélt einn míns lids til Montañita. Ég mun thó koma til med ad hitta thau oll aftur, thví ad kandamadurinn er ad fara sudur til Perú eins og ég, og vid munum hittast á leid thar, og ég mun einnig koma til med ad hitta stelpurnar aftur í Quito á leid til Kólumbíu. Sérstaklega thar sem thaer eru med sundskýluna mína.
...Og thad er sandur útum allt!
Í fyrradag átti ég gódar stundir med tveimur enskum stelpum og einum manni frá Kanada, thar sem vid hjóludum góda 50 km. út fyrir klósettborgina Baños, og ég eldadi kvoldmat. Thad var sárt ad kvedja, en ég hélt einn míns lids til Montañita. Ég mun thó koma til med ad hitta thau oll aftur, thví ad kandamadurinn er ad fara sudur til Perú eins og ég, og vid munum hittast á leid thar, og ég mun einnig koma til med ad hitta stelpurnar aftur í Quito á leid til Kólumbíu. Sérstaklega thar sem thaer eru med sundskýluna mína.
...Og thad er sandur útum allt!
Friday, May 15, 2009
Is it true?
Halló, ég er í Baños. Thad er prýdis baer, ekki mikid fyrir augad en nog ad gera. Leigdi m.a. fjorhjol og helt uppa fjall til thess ad skoda fossa (Reyndar keyrdi ég upp nokkrar einstefnugotur ádur en ég hélt í thann leidangur, "ONE WAY! ONE WAY!" var kallad á eftir mér...). Einn fossin var svo ógurlegur ad einhver ferdamannaskvísa hafdi hrapad nidur hann í skelfingu, og látid lífid. Allt saman mjog tignarlegt, en af einhverjum ástaedum var ekki einasta sála á stadnum, thad var ekki einu sinni neinn í "midasolunni" (Sem var pinku lítill kofi med plaststól og mikid af drullu). Fyndid.
Annars er gaman í thessari ferdamannabúllu Ekvadors, á sunnudagin mun ég svo halda nidur ad strondinni, í lítinn "surfer" bae!
Kv. Gringo
Annars er gaman í thessari ferdamannabúllu Ekvadors, á sunnudagin mun ég svo halda nidur ad strondinni, í lítinn "surfer" bae!
Kv. Gringo
Tuesday, May 12, 2009
Reggaeton mofo
Já, nú er ég búinn ad koma mér vel fyrir hérna í Quito, og mun thess vegna fara ad haska mer. Naesti afangastadur mun vera "Baños", eda klosettin, sem er eins og nafnid gefur til kynna med fullt af klosettum. Reyndar er Baños lika titlad sem "draumur aevintyramannsins" (Simon Jones), med umhverfi sem bydur uppa allt fra river-rafting til ferda inní Amazon.
Ég keypti mér líka gítar, "El Furioso Ponderoso", á litla 45 dollara. Skemmti mer svo vel i gaerkvoldi med skotastelpu, astrala og kana (Komst lika ad thví ad Reggaeton og kung fu dans fer mjog vel saman).
Ég keypti mér líka gítar, "El Furioso Ponderoso", á litla 45 dollara. Skemmti mer svo vel i gaerkvoldi med skotastelpu, astrala og kana (Komst lika ad thví ad Reggaeton og kung fu dans fer mjog vel saman).
Monday, May 11, 2009
Quito amigo!
Kom til Quito i gaerkvoldi, ur flugvelinni sa eg eitt glaesilegasta utsyni sem eg hef sed i langan tima (Thratt fyrir thettlogdu spaensku konuna i gluggasaetinu). Borg sem er byggd i 2500 m. haed og stadsett rullandi haedum bydur svo sannarlega upp a eitthvad fyrir augad, serstaklega med hid tignarlega Coppacio eldfjall i fjarska.
Hostelid sem eg gisti a er ekki heldur i verri kantinum, "The Secret Garden" er stadsett i gamalli endurgerdari nylendubyggingu, a morgum haedum sem enda svo i thakgardi, thar sem bodid er upp a kvoldmat og morgunmat med eitt besta utsynid i baenum. Hitti helling af folki yfir ljuffengum kvoldverdi og nokkrum bjorum.
For og kannadi Quito svo i morgun, var heldur smeykur til ad byrja med, thar sem fataektin herna er gridarleg (arid 2000 voru 70% ibua Ecuador undir fataekramorkum) og eg var eiginlega bara ad buast vid dos amigos med afsagada haglabyssu beint fyrir utan hostelid. En, eg thurfti ekki ad orvaenta, thvi ad loggurnar eru med enntha staerri byssur. Meira segja starfsmenn a hamborgarabullum her eru med byssur. Eg er ad paela hvort ad eg geti ekki reddad mer einni lika.. hmm...
En nog med thad, Quito er an efa ein mesta sjarmerandi borg sem eg hef komid i (París hvad?). Thratt fyrir ruslid, fataektina og alla thessa muggera, tha er folkid herna virkilega vinalegt, og almennt frekar lifsglatt (og stelpurnar eru lika eherm).
P.S. engin schwinflens.
P.P.S. Lesid "Confessions of an economic hitman" fyrir "insider knowledge" um stodu Ecuador og annarra thridja heims rikja
Kv. Sr. Guilermo
Hostelid sem eg gisti a er ekki heldur i verri kantinum, "The Secret Garden" er stadsett i gamalli endurgerdari nylendubyggingu, a morgum haedum sem enda svo i thakgardi, thar sem bodid er upp a kvoldmat og morgunmat med eitt besta utsynid i baenum. Hitti helling af folki yfir ljuffengum kvoldverdi og nokkrum bjorum.
For og kannadi Quito svo i morgun, var heldur smeykur til ad byrja med, thar sem fataektin herna er gridarleg (arid 2000 voru 70% ibua Ecuador undir fataekramorkum) og eg var eiginlega bara ad buast vid dos amigos med afsagada haglabyssu beint fyrir utan hostelid. En, eg thurfti ekki ad orvaenta, thvi ad loggurnar eru med enntha staerri byssur. Meira segja starfsmenn a hamborgarabullum her eru med byssur. Eg er ad paela hvort ad eg geti ekki reddad mer einni lika.. hmm...
En nog med thad, Quito er an efa ein mesta sjarmerandi borg sem eg hef komid i (París hvad?). Thratt fyrir ruslid, fataektina og alla thessa muggera, tha er folkid herna virkilega vinalegt, og almennt frekar lifsglatt (og stelpurnar eru lika eherm).
P.S. engin schwinflens.
P.P.S. Lesid "Confessions of an economic hitman" fyrir "insider knowledge" um stodu Ecuador og annarra thridja heims rikja
Kv. Sr. Guilermo
Friday, May 8, 2009
Madrid#2 og madurinn med hundahosslid
Ja, thannig er nu mal med vexti ad i dag lenti eg i oheppilegri reynslu, thad byrjadi madur i joggingbuxum med hund ad tala vid mig. Ekki nog med thad heldur var hann bara einkar vidkunnalegur (Adeins of..) og vildi endilega vita hvernig mer fyndist Madrid, spann, hvert eg vaeri ad fara o.s.frv.
Eg byrjadi natturulega ad hugsa "Hvad vill thessi gaur eiginlega?" en hann var ekkert serstaklega stor, med pinulitinn hund og thetta var a mjog fjolfarinni gotu, thannig ad hann var ekki ad fara ad raena mig. Svo lobbudum vid sma spol og spjolludum thangad til hann kom ad husinu sinu. Hann baud mer inn og eg hugsadi "Jaeja vinur, a nu ad berja mig i einhverju husasundi", thannig ad eg sagdi natturulega ja. Thegar vid komum inn i litlu ljotu ibudina hans vard hann ansi vinalegri, svona snerta a mer laerid vinalegri. Eftir sma stund utskyrdi eg ad eg aetti gullfallega kaerustu sem eg vaeri ansi hrifin af (Ok, lygi, en eg er i utlondum, hun heitir Johanna btw.), thannig ad karlmenn vaeru ekki beint i minum markhopi.... hann sagdi eiginlega bara lo siente.
Stundum veit eg einfaldlega ekki hvad eg er ad hugsa....
P.S. For lika ad skoda gedveikt flottan gard i midri Madrid
Eg byrjadi natturulega ad hugsa "Hvad vill thessi gaur eiginlega?" en hann var ekkert serstaklega stor, med pinulitinn hund og thetta var a mjog fjolfarinni gotu, thannig ad hann var ekki ad fara ad raena mig. Svo lobbudum vid sma spol og spjolludum thangad til hann kom ad husinu sinu. Hann baud mer inn og eg hugsadi "Jaeja vinur, a nu ad berja mig i einhverju husasundi", thannig ad eg sagdi natturulega ja. Thegar vid komum inn i litlu ljotu ibudina hans vard hann ansi vinalegri, svona snerta a mer laerid vinalegri. Eftir sma stund utskyrdi eg ad eg aetti gullfallega kaerustu sem eg vaeri ansi hrifin af (Ok, lygi, en eg er i utlondum, hun heitir Johanna btw.), thannig ad karlmenn vaeru ekki beint i minum markhopi.... hann sagdi eiginlega bara lo siente.
Stundum veit eg einfaldlega ekki hvad eg er ad hugsa....
P.S. For lika ad skoda gedveikt flottan gard i midri Madrid
Thursday, May 7, 2009
Alicante+Madrid og la revolution
Holhaholha!
Er loksins kominn til Madrid eftir langa nott. Lenti i Alicante kl. 22:30 a stadartima og missti natturulega af naeturlestini. Eg spurdi mig "Hvad myndi Bellusconi gera?", og akvad ad gera bara gott ur heimilisleysunni og skella mer a strondina (Med hinum heimilislausa gaejanum). Thad entist ekkert serlega lengi, enda var eg ekkert i serstaklega miklu rona studi, thannig ad eg tok sma rolt um baeinn. Tha vildi svo heppilega til ad bandarisk gengilbeina vorkenndi mer med risastora bakpokann minn um midja nott, og baud mer inna einhvern bar, svo var thad eiginlega bara mas tequila...
Long saga stutt, thad var gaman i Alicante og eg nadi morgunlestinni kl. 7.
Madrid er lika ansi skemmtileg, for a vappid og gekk m.a. fram a lodrandi sveittan compañero sem var ad utskyra byltinguna i rolegheitum med gjallarhorni. En nu er eg thvi midur kominn med haelsaeri (a tanni).
Kvedja, FerrrnandodelaCoruña
Er loksins kominn til Madrid eftir langa nott. Lenti i Alicante kl. 22:30 a stadartima og missti natturulega af naeturlestini. Eg spurdi mig "Hvad myndi Bellusconi gera?", og akvad ad gera bara gott ur heimilisleysunni og skella mer a strondina (Med hinum heimilislausa gaejanum). Thad entist ekkert serlega lengi, enda var eg ekkert i serstaklega miklu rona studi, thannig ad eg tok sma rolt um baeinn. Tha vildi svo heppilega til ad bandarisk gengilbeina vorkenndi mer med risastora bakpokann minn um midja nott, og baud mer inna einhvern bar, svo var thad eiginlega bara mas tequila...
Long saga stutt, thad var gaman i Alicante og eg nadi morgunlestinni kl. 7.
Madrid er lika ansi skemmtileg, for a vappid og gekk m.a. fram a lodrandi sveittan compañero sem var ad utskyra byltinguna i rolegheitum med gjallarhorni. En nu er eg thvi midur kominn med haelsaeri (a tanni).
Kvedja, FerrrnandodelaCoruña
Subscribe to:
Comments (Atom)