Monday, June 8, 2009

Aint no mountain high enough...

Fór til Nazca eins og áaetlad var ad skoda línur, thad var ekkert spes, skítaborg en med línurnar í lagi. Flaug yfir en var samt eiginlega of upptekinn vid thad ad gubba ekki til thess ad skoda línurnar almennilega, nádi thó nokkrum athafnaskotum úr loftinu. Eftir thad fór ég guds lifandi feginn til Aerequipa, sem er nokkud huggulegri borg med fátaekrahverfin vel fjarlaegd frá midborginni.
Thar fór ég í létta gongu nidur og upp Colca gilid, sem er um 3400 km yfir sjávarmáli thegar best laetur. Thad tók um 3 daga, og ég gisti tvaer naetur í huggulegum kofum, thá fyrri í fjallshlídinni en thá seinni í vin sem stadsett er í botni gilsins. Thad var stud, munnfylli af Coca laufum allan tímann, og ég fann upp nýjan kokteil, inca colca crazeh (uppskrift leyndó).

Ég fer svo med naetur rútunni til Cuzco, aetla ad skokka upp Machu Picchu...

2 comments:

  1. haha weirdo :) why were you throwing up?

    happy you are alright, though!! hows the sun?

    xoxo

    Eir

    ReplyDelete
  2. haha :D já skokkaðu alla leiðina upp og segðu mér svo hvernig það gekk :D
    Inka cola er osum, hataði það fyrst en lærði svo að meta það. Það er víst mjög gott fyrir meltingarveginn (eða svo var mér sagt ;))

    ReplyDelete