Ég er rétt hjá Macchu Picchu, klifradi upp fjall sem gefur nokkud gott utsýni yfir rústirnar í dag, gegnum frumskóg og yfir sleipa steina (song líka welcome to the jungle). Ég er á 3. degi á gongu til Macchu Picchu, í bae sem heitir Aguas Calientes, og mun halda upp fjallid kl. 4 í nótt. Seinustu tvaer naetur var ég med marga óheppilega naeturgesti, rúmpoddur sem ákvadu ad gaeda sér adeins á mér (Eda u.th.b. 500 sinnum) .
Vonandi verd ég laus vid ótharfa athygli í nótt. Annars mun ég halda upp Huana picchu (Eda eitthvad svoleidis.. ) sem er fjall sem trónir yfir Macchu, thad á víst ad vera frekar haettulegt (5 manns dóu thar á seinasta ári), og thess vegna hleypa their bara 400 manns thangad upp a dag.
Hversu gaman... annars hef ég komist ad tveimur hlutum undanfarna daga;
a) Mér er illa vid poddur
b) ég er ljúffengur
kv. Símon
Sunday, June 14, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment