Sunday, May 31, 2009

Helv. domingo...

Eg er i Peru. Ica nanar tiltekid. Helt fra Cuenca i Ecuador til Vilecabamba, sem var eiginlega bara chill, thar verdur folk vist mun eldra heldur en annarsstadar, hugsanlega eitt meginstolt ibuanna. Their gefa ut sitt eigid vatn, og framan a floskunum er einhver virkilega gamall karl (Sem er annadhvort ad blikka eda med kramid auga, thad vard mikil umraeda um thad). Thad var gaman, eg tapadi m.a. 7 sinnum i rod i bordtennis, sjalfskipadur islandsmeistari.
Eftir thad for eg til Trujillo, skodadi rustir Mochi folksins sem var alltaf ad afhausa hvort annad. Helt svo gallvaskur til Lima, thar sem eg eyddi helginni vid godar undirtektir allra. Lima er furdulega hrein 12 milljona manna borg, betri en eg bjost vid.

Nuna er eg eins og eg segi i Ica, en thar er eina eydimerkurvinin i sudur ameriku, mjog huggulegur stadur umkringdur risastorum sand oldum, eg hitti einhvern sigaunagaur sem baud mig velkominn og reyndi ad selja mer "mucho effectivo ganja", og honum fannst thad virkilega merkilegt ad eg skuli vera fra islandi og ad eg spili a gitar.

Naesti afangastadur verdur NAZCA, thad eru linur thar.

5 comments:

  1. ekki gleyma þú getur farið á sandboard í Ica ;) Geðveikt gaman

    Kv. Arena

    ReplyDelete
  2. Ohhhh geggjað! ég googlaði nazca og er ánægð að þetta séu svona línur og ekki kókaín.
    Gott annars að vita að þú sért á lífi, komdu heim með perrakallavatnsflösku.

    ReplyDelete
  3. AND HOW IS THE SPANISH GOING?!?!

    hahha :)

    ReplyDelete
  4. ¿Que rico, eh?

    P.S. thad eru orugglega hellingur af kókaínlínum hérna líka

    ReplyDelete
  5. Vertu sterkur Símon...vertu sterkur.

    ReplyDelete