Halló, ég er í Baños. Thad er prýdis baer, ekki mikid fyrir augad en nog ad gera. Leigdi m.a. fjorhjol og helt uppa fjall til thess ad skoda fossa (Reyndar keyrdi ég upp nokkrar einstefnugotur ádur en ég hélt í thann leidangur, "ONE WAY! ONE WAY!" var kallad á eftir mér...). Einn fossin var svo ógurlegur ad einhver ferdamannaskvísa hafdi hrapad nidur hann í skelfingu, og látid lífid. Allt saman mjog tignarlegt, en af einhverjum ástaedum var ekki einasta sála á stadnum, thad var ekki einu sinni neinn í "midasolunni" (Sem var pinku lítill kofi med plaststól og mikid af drullu). Fyndid.
Annars er gaman í thessari ferdamannabúllu Ekvadors, á sunnudagin mun ég svo halda nidur ad strondinni, í lítinn "surfer" bae!
Kv. Gringo
Friday, May 15, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Skemmtilegar lýsingar. Þú passar þig á ljótu köllunum með afsöguðu haglarana.
ReplyDeleteBanos er svo frábær staður. Smakkaðu karmelluna sem þau gera í bænum, þessa sem þau fleygja út um allt.
ReplyDeleteÉg var byrjuð að kommenta, en það var svo siðblint að ég hætti við.
ReplyDeleteÉg er allaveganna ennþá að lesa, ekki aaalveg búin að gleyma þér ennþá.