Kom til Quito i gaerkvoldi, ur flugvelinni sa eg eitt glaesilegasta utsyni sem eg hef sed i langan tima (Thratt fyrir thettlogdu spaensku konuna i gluggasaetinu). Borg sem er byggd i 2500 m. haed og stadsett rullandi haedum bydur svo sannarlega upp a eitthvad fyrir augad, serstaklega med hid tignarlega Coppacio eldfjall i fjarska.
Hostelid sem eg gisti a er ekki heldur i verri kantinum, "The Secret Garden" er stadsett i gamalli endurgerdari nylendubyggingu, a morgum haedum sem enda svo i thakgardi, thar sem bodid er upp a kvoldmat og morgunmat med eitt besta utsynid i baenum. Hitti helling af folki yfir ljuffengum kvoldverdi og nokkrum bjorum.
For og kannadi Quito svo i morgun, var heldur smeykur til ad byrja med, thar sem fataektin herna er gridarleg (arid 2000 voru 70% ibua Ecuador undir fataekramorkum) og eg var eiginlega bara ad buast vid dos amigos med afsagada haglabyssu beint fyrir utan hostelid. En, eg thurfti ekki ad orvaenta, thvi ad loggurnar eru med enntha staerri byssur. Meira segja starfsmenn a hamborgarabullum her eru med byssur. Eg er ad paela hvort ad eg geti ekki reddad mer einni lika.. hmm...
En nog med thad, Quito er an efa ein mesta sjarmerandi borg sem eg hef komid i (París hvad?). Thratt fyrir ruslid, fataektina og alla thessa muggera, tha er folkid herna virkilega vinalegt, og almennt frekar lifsglatt (og stelpurnar eru lika eherm).
P.S. engin schwinflens.
P.P.S. Lesid "Confessions of an economic hitman" fyrir "insider knowledge" um stodu Ecuador og annarra thridja heims rikja
Kv. Sr. Guilermo
Monday, May 11, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment