Sunday, May 24, 2009

Like a rollin...

Aevintýri o.s.frv.... Eftir Montañita fór ég létta 3 km sudur til thess ad upplifa all fámennari strond med nokkrum skítugum frokkum og Che Guevara. Gistiadstadan var alveg hreint til fyrirmyndar, en thad var hus eitt náttúrunnar vid jadar strandarinnar, thar sem bjó roskinn madur sem lyktadi eins og G.S.A.F.*, en hann rukkadi ekki meira en heilan dollara fyrir nóttina, thannig ad ég brosti bara blídast. Reyndar var ekkert náttúrulegt vid thetta hús (Nema kannski ad thad var úr timbri?), en ég kalla thetta hús náttúrunnar vegna hinnar grídarlegu nánd vid verri hlid náttúrunnar sem madur upplifir tharna. Thad var haena sem hét Coby, hundur sem hét eitthvad, mús sem hét Jónas (ég rédi) og virkilega mikid af ýmisum poddum sem ég nennti ekki ad skíra. Íbúarnir tharna voru heldur ekki af verri gerdinni, ólétt kona frá Kólumbíu, fátatekur Argentínumadur og Hobert Plant (Hobo Robert Plant, án gríns, their voru mjog líkir), og their sáu fyrir sér med thví ad vefja armbond og búa til bongótrommur í fadmi náttúrunnar.

Ekki nóg med allt thetta, heldur sá gestgjafinn okkur fyrir naeturgestum, ég var alveg hreint vadandi í moskító flugum um nóttina (Allar kvenkyns nota bene), og greyid Che Guevara svaf ekki bofs. Ég vaknadi svo vid thad ad Coby oskradi eitthvad sem átti ad vera hanagal (Haena med sjálfsmyndarvandamál) á 5 mínútna fresti frá kl. 6, og kom sídan inn í herbergi til mín til thess ad vera viss um ad ég myndi ekki missa af deginum, takk Coby.

Naest hélt ég til Puerto Lopez til thess ad upplifa Galapagos fátaeka mannsins, Isla de la Plata, sem var víst awesome. Tók myndir og eitthvad. Eftir thad fór ég til Cuenca, thar sem ég er núna. Kom í gaerkvoldi og er nokkud viss um ad ég fari bara núna.

Takk takk, kvedja S.S.F.


*Gamall sviti, sót, armani remix og fiskur

3 comments:

  1. "Ungur Robert Plant" eða "núna Robert Plant"? Því "núna Robert plant" lítur alveg smá út eins og heimilisleysingi...og því gæti vel verið að Hobert Plant sé í raun bara alvöru Robert Plant!!!!

    ReplyDelete
  2. Ungur róbert... hann kunni samt ekki ensku held ég

    ReplyDelete
  3. Hmm, kannski er þetta óskilgetinn sonur hans og einhverrar grúppíu...kannski barnaði Robert líka kólumbísku konuna!!??
    Ó Robert!

    ReplyDelete