Tuesday, May 19, 2009

Montañita

Já, ég er lentur. Eftir létta 11 tíma í rútu er ég kominn til Montañita, sem er lítill strandbaer med gylltar strendur og allt thad dót. Ég gisti í háalofti á húsi vid strondina ásamt ýmsu mis skítugu fólki fyrir létta 3 dollara á dag.
Í fyrradag átti ég gódar stundir med tveimur enskum stelpum og einum manni frá Kanada, thar sem vid hjóludum góda 50 km. út fyrir klósettborgina Baños, og ég eldadi kvoldmat. Thad var sárt ad kvedja, en ég hélt einn míns lids til Montañita. Ég mun thó koma til med ad hitta thau oll aftur, thví ad kandamadurinn er ad fara sudur til Perú eins og ég, og vid munum hittast á leid thar, og ég mun einnig koma til med ad hitta stelpurnar aftur í Quito á leid til Kólumbíu. Sérstaklega thar sem thaer eru med sundskýluna mína.

...Og thad er sandur útum allt!

5 comments:

  1. sæll hommi,hvað segir tú gott?


    kv.Prikið
    F

    ReplyDelete
  2. how did they end up with your swimming suit?

    ReplyDelete
  3. It has a will of its own

    ReplyDelete
  4. Meira ævintýrið. Ertu ekki með myndavél? Geturðu ekki sett inn myndir líka?

    ReplyDelete