Já, nú er ég búinn ad koma mér vel fyrir hérna í Quito, og mun thess vegna fara ad haska mer. Naesti afangastadur mun vera "Baños", eda klosettin, sem er eins og nafnid gefur til kynna med fullt af klosettum. Reyndar er Baños lika titlad sem "draumur aevintyramannsins" (Simon Jones), med umhverfi sem bydur uppa allt fra river-rafting til ferda inní Amazon.
Ég keypti mér líka gítar, "El Furioso Ponderoso", á litla 45 dollara. Skemmti mer svo vel i gaerkvoldi med skotastelpu, astrala og kana (Komst lika ad thví ad Reggaeton og kung fu dans fer mjog vel saman).
Tuesday, May 12, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Ætlar þú ekkert að fá þér síma þarna úti???
ReplyDeleteVið fengum okkur g&t og horfðum á "how I met your mother" í kvöld, get ekki neitað að þín var sárt saknað!!! kv.úr-rokinu roksson
Reggaeton er aðeins gott í hófi.
ReplyDeleteÞað er aldrei of mikið af Reggaeton. Annars: Bærinn sem ég bjó í úti í Ekvador er ekki svo langt frá Banos. Mæli með bunjee-jumping á brúnni þar.
ReplyDeleteThad er alltaf of mikid af Reggaeton... og eg thordi ekki i bungee dotid :/
ReplyDelete