Ja, thannig er nu mal med vexti ad i dag lenti eg i oheppilegri reynslu, thad byrjadi madur i joggingbuxum med hund ad tala vid mig. Ekki nog med thad heldur var hann bara einkar vidkunnalegur (Adeins of..) og vildi endilega vita hvernig mer fyndist Madrid, spann, hvert eg vaeri ad fara o.s.frv.
Eg byrjadi natturulega ad hugsa "Hvad vill thessi gaur eiginlega?" en hann var ekkert serstaklega stor, med pinulitinn hund og thetta var a mjog fjolfarinni gotu, thannig ad hann var ekki ad fara ad raena mig. Svo lobbudum vid sma spol og spjolludum thangad til hann kom ad husinu sinu. Hann baud mer inn og eg hugsadi "Jaeja vinur, a nu ad berja mig i einhverju husasundi", thannig ad eg sagdi natturulega ja. Thegar vid komum inn i litlu ljotu ibudina hans vard hann ansi vinalegri, svona snerta a mer laerid vinalegri. Eftir sma stund utskyrdi eg ad eg aetti gullfallega kaerustu sem eg vaeri ansi hrifin af (Ok, lygi, en eg er i utlondum, hun heitir Johanna btw.), thannig ad karlmenn vaeru ekki beint i minum markhopi.... hann sagdi eiginlega bara lo siente.
Stundum veit eg einfaldlega ekki hvad eg er ad hugsa....
P.S. For lika ad skoda gedveikt flottan gard i midri Madrid
Friday, May 8, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Til hamingju með Jóhönnu bróðir.
ReplyDeleteHahahahahahahahaahahaha
ReplyDeleteÉg sé þetta mjög vel fyrir mér!
annars hefðiru átt að vita þetta...kallar með pinulitla hunda eru alltaf samkynhneigðir.
Hvað þýðir lo siente?
ReplyDeleteFyrirgefdu
ReplyDelete