Sunday, June 21, 2009

Tsk tsk tsk....

Já bornin gód, ég hljóp upp Macchu Picchu á léttum 50 mín, og var thví med theim fyrstu til ad bera dýrdina augum (Thann daginn...), thad er nokkud merkilegt thar sem ad thad fara um thad bil 2000 manns tharna upp á dag! Ég aetladi ásamt ferdafélogum mínum ad fara upp Waynapicchu, en leidsogumadurinn okkar upplýsti okkur ad thad vaeri fyrir stelpur (Whine-you-picchu), alltof létt (sem er frekar kaldhaedid, thar sem vid kolludum thad Mt. Death, vegna daudsfalla tharna uppi) fyrir krappa karla eins og okkur... Ok, thannig ad vid fórum upp Macchu Picchu (Hér tharf ad útskýra, Macchu Picchu er fjallid sem trónir yfir Macchu Picchu borginni, thad er u.th.b. 1.5 sinnum haerra en rústirnar sjálfar), thad tók á.

Thrátt fyrir stíft gonguprógramm thrjá daga í rod átti ég í erfidleikum med ad komast tharna upp, svitnadi eins og lodfíll á sólarstrond... en thad var svo sannarlega thess verdi. Thegar vid komum loksins uppá tindinn blasti vid mér eitt magnadasta útsýni sem ég hef á aevi minni séd. Macchu Picchu, eldfjoll, og ennthá haerri fjallagardar... loco...

Chilludum tharna uppi í klukkutíma og fórum svo nidur... alla thessa longu leid, úff..


Svo fór ég til Lima, 20 tíma rútuferd (og ég svaf eins og steinn 15 tíma af theirri ferd), frá Lima flaug ég til Iquitos, sem er staersta borg án vegatenginga í heimi (370.000 manns). Og ég fór... inní frumskóginn, adeins klaeddur lendaskýlu og med svedju (Plús bakpoka med fotum, sólarvorn, moskítofaelu, fot ef mér skyldi leidast lendaskýlan, regnkápu, smá mat, bók, ipod, og med gistingu í skála inní skóginum), synti med hofrungum, skodadi apa, var stunginn af vespu á staerd vid hrossaflugu, leitadi ad krókudýlum (Fann enga, their óttudust...), klifradi upp tré og máladi mig appelsínugulan.

Skemmtilegir fjórir dagar... en hversu gladur var ég ad komast í sturtu (Og hversu gladur verd ég ad komast í heita sturtu, og hversu gladur verd ég eftir thad ad komast heim í almennilega heita sturtu (Heima)...).

Long saga stutt, ég vann, Tarzan er ekkert og moskítóflugurnar naudgudu mér eins og nýja gaurnum í rússnesku fangelsi.


Adios, Rambodelaselva

Sunday, June 14, 2009

Que riiiicccoo...

Ég er rétt hjá Macchu Picchu, klifradi upp fjall sem gefur nokkud gott utsýni yfir rústirnar í dag, gegnum frumskóg og yfir sleipa steina (song líka welcome to the jungle). Ég er á 3. degi á gongu til Macchu Picchu, í bae sem heitir Aguas Calientes, og mun halda upp fjallid kl. 4 í nótt. Seinustu tvaer naetur var ég med marga óheppilega naeturgesti, rúmpoddur sem ákvadu ad gaeda sér adeins á mér (Eda u.th.b. 500 sinnum) .

Vonandi verd ég laus vid ótharfa athygli í nótt. Annars mun ég halda upp Huana picchu (Eda eitthvad svoleidis.. ) sem er fjall sem trónir yfir Macchu, thad á víst ad vera frekar haettulegt (5 manns dóu thar á seinasta ári), og thess vegna hleypa their bara 400 manns thangad upp a dag.

Hversu gaman... annars hef ég komist ad tveimur hlutum undanfarna daga;

a) Mér er illa vid poddur
b) ég er ljúffengur


kv. Símon

Monday, June 8, 2009

Aint no mountain high enough...

Fór til Nazca eins og áaetlad var ad skoda línur, thad var ekkert spes, skítaborg en med línurnar í lagi. Flaug yfir en var samt eiginlega of upptekinn vid thad ad gubba ekki til thess ad skoda línurnar almennilega, nádi thó nokkrum athafnaskotum úr loftinu. Eftir thad fór ég guds lifandi feginn til Aerequipa, sem er nokkud huggulegri borg med fátaekrahverfin vel fjarlaegd frá midborginni.
Thar fór ég í létta gongu nidur og upp Colca gilid, sem er um 3400 km yfir sjávarmáli thegar best laetur. Thad tók um 3 daga, og ég gisti tvaer naetur í huggulegum kofum, thá fyrri í fjallshlídinni en thá seinni í vin sem stadsett er í botni gilsins. Thad var stud, munnfylli af Coca laufum allan tímann, og ég fann upp nýjan kokteil, inca colca crazeh (uppskrift leyndó).

Ég fer svo med naetur rútunni til Cuzco, aetla ad skokka upp Machu Picchu...