Ég ferdadist lengi, hljóp í gegnum Amazon skóginn upp ad Bógota, hofudborg Kólumbíu. Hugguleg borg (Eda u.th.b. eins hugguleg og stórborg í S-ameríku getur verid..) med adeins of mikid af rónum... ég skemmti mér samt ágaetlega, maetti á tónlistarhátíd (Rock al Parque), sem var frábaert en thví midur ákvad einn ungur madur ad losa mig vid alla peningana mína med hníf...
Svo fór ég til Medellín, sem er skárri. Fyrrverandi hofudborg eiturlyfjaadalsins í Kólumbíu og seinasta stopp Pablo Escobars, en oryggi og almennur hugguleiki hefur skánad grídarlega sídan hann drapst. Í dag er thetta gaeda borg sem getur adeins batnad.
Núna er ég í Cartagena, fyrrverandi gull útflutningarstod spánverjanna, thessi borg hefur verid jofnud vid jordu a.m.k. tvisvar, af sjóraeningjum og skíthaelum (frokkum). Cartagena státar samt af einum best vidheldu "nýlendubaejum" í S-ameríku, og thad er virki hér.
-S
Saturday, July 4, 2009
Subscribe to:
Comments (Atom)